Kæra fjölmiðlafólk, Á bæjarstjórnarfundi í Fjarðabyggð í dag, þann 20. janúar 2011, áttu sér stað umræður um atvinnuleysi í fjórðungnum sem hefur, ásamt atvinnuleysi á landinu öllu, að sjálfsögðu komið til umfjöllunar í fjölmiðlum. Valdimar O. Hermannsson,...

read more