Select Page

Lyst á Reyðarfirði

Í gær sat ég hjá við atkvæðagreiðslu í bæjarstjórn. Það gerist ekki oft. Ég gat bara ekki samþykkt bókunina sem var borin upp, nýkomin úr berjamó í Norðfirði. Sko.     Árið sem Andri Snær skrifaði Draumalandið var ég að læra fjölmiðlafræði í Háskóla...

read more

6 ástæður fyrir því að ég á ekki rándýr húsgögn

Á mínu heimili eru engin dýr húsgögn eða innanstokksmunir. Dýrasti hluturinn er sjónvarpið. Annað hefur kostað talsvert minna. Sófarnir eru þrír. Einn þeirra átti maðurinn minn áður en við kynntumst. Hinir tveir kostuðu 25.000 kr. og 5.000 kr. Borðstofuborðið kostaði...

read more

Hið nýja fjölskyldualbúm

Mér finnst gaman að taka myndir og hef alltaf gert frekar mikið af því, alveg frá því að mamma og pabbi gáfu mér litla myndavél fyrir fyrstu utanlandsferðina. Ég var meira að segja mjög dugleg við að láta framkalla, raða í albúm og skrifa samviskusamlega við...

read more

Æðarvarp

Ég fékk að fljóta með Snorra bróður í smá aukaverkefni eitt kvöldið í sumar. Mikið sem hann er sniðugur að koma sér fyrir, æðarfuglinn sko. Eins gott að gæta að því hvar maður stígur niður....

read more

Misheppnuðu myndirnar

Ég reyni eins og ég get að vera dugleg við að taka myndir. Einhvern veginn tekur maður aldrei of mikið af myndum. Að sjálfsögðu er enn mikilvægara að taka reglulega myndir þegar barnið er komið í spilið því það breystist svo ógnarhratt. Þótt mér finnist uppstillt...

read more

Stuldur

Sumarið sem ég var tíu ára áttu körfaboltamyndir hug og hjörtu flestra á mínum aldri. Það komst lítið annað að. Einn daginn, á miðju sumri, komst nákvæmlega ekkert annað að í mínum huga og ég asnaðist til að stela peningum. Ég stal fimmhundruðkalli frá mömmu og pabba...

read more

Fjarðabyggð: Á góðum stað?

Sveitarfélagið Fjarðabyggð í núverandi mynd er ekki nema tæplega 7 ára gamalt og þótt formlegheitunum við sameininguna sé lokið er mikið verk óunnið við að raunverulega sameina íbúana. Á tyllidögum tala bæjarfulltrúar um mikilvægi þessarar vinnu, slá um sig með frösum...

read more

Litla, ljóta gatið til Norðfjarðar

Ég vel að búa úti á landi. Það er ekki sjálfgefið að velja landsbyggðina, því þar er ekki alltaf einfaldast að búa, en að teknu tilliti til bæði kosta og galla höfuðborgarsvæðisins annars vegar og landsbyggðarinnar hins vegar, vel ég landsbyggðina. Ekki spurning....

read more

SSA – 2. kafli

Svo því sé strax svarað sem einhverjir eru sjálfsagt að velta fyrir sér, þá hef ég hugsað mér að skoða það sem kemur frá SSA á meðan ég er sitjandi bæjarfulltrúi á Austurlandi. Einhver verður að gera það, er það ekki? Apríl er bara rétt að byrja og forsvarsmenn SSA...

read more

Lokaorð um SSA og fjölmiðla

Það er auðvitað margfalt skemmtilegra að skrifa uppúr úr ferðadagbókinni en að taka þátt í þessari langloku en ég ætla nú samt að árétta eitt og annað varðandi umfjöllun um SSA og fjölmiðla síðustu daga. Umræðan hefur nefnilega – eins og hún gerir svo oft þegar hún...

read more