Select Page

Ég fékk að fljóta með Snorra bróður í smá aukaverkefni eitt kvöldið í sumar. Mikið sem hann er sniðugur að koma sér fyrir, æðarfuglinn sko. Eins gott að gæta að því hvar maður stígur niður.